5.8.2008 | 10:55
Gestabókin loks komin inn
Vegna kerfisvanda hvarf gestabókin mín úr kerfinu - og ég hefi saknað þess mjög. En ekki tjáir að deila við kerfið. En bara bestu kveðjur mínar til lesenda - nær og fjær.
Sé að myndasafnið er að komast nokkuð til daga sinna en uppfærsla þar bíður haustlægðanna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.