Pestargangur

Um leiđ og leikskólar hefjast á haustin byrjar líka pestargangur. Kristrún er heima međ hitavellu og líđur ekki vel. Ég hef veriđ heima frá hádegi en komst á röltiđ í morgun niđur í fjöru og endađi svo í gufubađinu úti í Vesturbćjarlauginni. - Yfir og út - sjúklingurinn kallar. Myndir úr gönguförinni eru komnar í albúm á myndasíđunni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband