Færsluflokkur: Bloggar

Útilega

Hungurfit

Komumst upp á hálendi um daginn með gamla, góða Geysistjaldið. Vorum eina nótt í Hungurfit.

 


Næstsíðasti júlídagurinn

Sit ein heima þennan rigningardag. Tilvalið að nota hann í smá tölvuyfirsetu. Hefi lengið langað að prófa svona tölvublaður. ..

Góð helgi að baki á Hólum. Þar voru góðir söng- og hörputónleikar á föstudagskvöldinu en annars fór helgin í rölt og bíltúra, auk þess sem Hólverjar stjönuðu við fjölskylduna í mat og drykk. Ekki spillir fyrir að vakna við eitt af fyrstu hanagölunum. Kannski ekki með þeim allra fyrstu því Guðbrandur Olgeir var orðinn hálfhás þegar ég komst fram úr. Heimferðin gekk vel með þreyttar skottur sem sváfu drjúgan hluta leiðarinnar.

Næstu vikurnar er ritgerðavinna framundan og ábyrgðarleysi sumarsins að mestu að baki.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband