Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Síđasti júlídagurinn

Ţetta áriđ er 31. júlí ekki opinber fánadagur. Kannski verđur hann ţađ ađ ári?? Enn of snemmt ađ segja til um ţađ. En eins og allir vita tekur nýr forseti viđ völdum (ef einhver eru) ţann 1. ágúst áriđ sem kosiđ er. Daginn áđur er flaggađ á opinberum byggingum ţeim fyrrverandi til heiđurs. Ţannig var flaggađ 31. júlí 1980 og 1996, - og örugglega 1968 - en ţar sem engar opinberar byggingar voru á Kópavogshálsinum sá ég engar fánahillingar ţann dag. Hér um bil á mínútunni miđnćtti pípti gemsinn og fyrsta kveđjan komin í hús. Ţrátt fyrir forvitnina nennti ég ekki framúr í svefnrofunum. En kćrar ţakkir, Hrönn.

Blómin á heimilinu hafa blómstrađ óvenju mikiđ í sumar. Hér koma myndir af nokkrum inniblómum:

Kaktusinn   gummiblomid junan

og útiblómin:

        astareldurinn                    begoniur

Myndirnar voru teknar í rigningunni í gćr en nú hefur stytt upp og úti er milt veđur og gróđurangan í lofti. En tćknin leyfir ekki ađ ilmurinn fylgi myndunum.


Útilega

Hungurfit

Komumst upp á hálendi um daginn međ gamla, góđa Geysistjaldiđ. Vorum eina nótt í Hungurfit.

 


Nćstsíđasti júlídagurinn

Sit ein heima ţennan rigningardag. Tilvaliđ ađ nota hann í smá tölvuyfirsetu. Hefi lengiđ langađ ađ prófa svona tölvublađur. ..

Góđ helgi ađ baki á Hólum. Ţar voru góđir söng- og hörputónleikar á föstudagskvöldinu en annars fór helgin í rölt og bíltúra, auk ţess sem Hólverjar stjönuđu viđ fjölskylduna í mat og drykk. Ekki spillir fyrir ađ vakna viđ eitt af fyrstu hanagölunum. Kannski ekki međ ţeim allra fyrstu ţví Guđbrandur Olgeir var orđinn hálfhás ţegar ég komst fram úr. Heimferđin gekk vel međ ţreyttar skottur sem sváfu drjúgan hluta leiđarinnar.

Nćstu vikurnar er ritgerđavinna framundan og ábyrgđarleysi sumarsins ađ mestu ađ baki.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband