24.7.2008 | 19:11
Sumarið Inn í og út úr bænum
Við erum búin að vera fastagestir á Hellisheiðinni og í Hvalfjarðargöngunum en nú eru frídagar senn uppurnir. Vinnu- og leikskóladagar fara að taka við. Sú stutta voða spennt að byrja aftur á leikskólanum og hækka upp í elstu deildina. Heimasætan byrjar samt ekki strax í skólanum en verður líka í elstu deildinni (bekknum).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.