Síð- (eða snemm-) -búið aprílgabb

Var að fletta mogganum með miðdegiskaffibollanum. Sá þá að myndirnar af plastálftunum í Ólafsvík eru hvorki fleiri né færri en fjórar talsins. Og í fréttatilkynningu um mannaskiptin í brúnni er talað um markvissari notkun myndefnis. Myndirnar eru glæsilegar og ég játa það að fyrir fyrsta kaffibollann í morgun hvarflaði ekki að mér að dýrin væru verksmiðjuframleidd. Því miður virðist Skagfirðingur dagsins hafa verið ekta. Vona bara að greyið endi ekki sem safngripur í Skagafirði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já sá þetta líka í morgun fannst þrtta flottar myndir hló mikið þegar sannleikurinn kom í ljós.Kveðja Gunna

G (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 21:12

2 identicon

Bara að prófa.Kveðja Gunna

Guðrún Hanna Óskarsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband