3.6.2008 | 13:31
Dýrið fellt
Líklegast hefur verið búið að veita birninum náðarskotið þá síðasta færsla fór í loftið. Vantar greinilega þennan þátt í viðbragðsáætlun Almannavarna. Skilst hann hafi verið skotinn þá hann fór að elta forvitna bráð sem elti hann. Og bráðin sú var vopnuð. Heimsóknir ísbjarna eru að vísu sjaldgæfari en jarðskjálftar og eldgos en á semsje að skjóta þessi dýr sem hrekjast hingað einu sinni til tvisvar á öld?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.