Vorið í stuttri heimsókn

Fallegt veður þessa dagana - en á því miður að kólna um helgina. Í gær birtist krían á Reykjavíkurtjörn og alltaf gaman að sjá hana, en betra að vera þá hjólandi með viðeigandi höfuðbúnað.

Mismargir tugir fyllast þessa dagana - í gær var það sexfaldur tugur og á laugardaginn fimmfaldur. Þá verður líka hátíð í Bodö. Vona að þið hafið átt góða heimferð, strákar. Sit í Árnagarði við skriftir þessa dagana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með húsbóndann á laugardaginn.Kveðja Gunna

Guðrún Hanna Óskarsdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 17:59

2 identicon

Kem með tertur á morgun gott að eiga með kaffinu á svona merkisdegi,þjóðhátíðardagur Norðmanna m.a aldrei að vita nema einhver kíkji í kaffi.Kveðja Gunna

Guðrún Hanna Óskarsdóttir (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 21:12

3 identicon

Óska þér til hamingju með afmælið á morgun Sverrir. Hörður

Hörður Óskarsson (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 21:16

4 identicon

Til hamingju með Afmælið Sverrir! Vona að þið eigið himneskan dag!

Ferdinand Jonsson (IP-tala skráð) 17.5.2008 kl. 20:26

5 identicon

Klukkan er rétt yfir miðnætti hjá okkur en við hljótum að sleppa...

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN SVERRIR!

Bestu kveðjur frá okkur í Kissimmee :o)

Allir í því bleika (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 04:20

6 identicon

Þakka góðar kveðjur og samveru á afmælisdaginn. Sverrir

Sverrir (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 09:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband