5.5.2008 | 11:46
Helgarfrí
Nú erum viđ komin aftur til jarđar sagđi sú stutta ţegar Herjólfur lagđi ađ bryggju í Ţorlákshöfn í gćrkvöldi. Ţađ var mjög gott ađ hafa fastalandiđ aftur undir fótum eftir ţriggja tíma siglingu og dálítiđ órólega til ađ byrja međ.
Sigldum frá jörđinni á föstudaginn í miklu blíđskaparveđri. Spegilsléttur sjór og sunnlensku fjöllin skörtuđu sínu fegursta. Framundan var ţriggja daga handboltabolt stúlkna - síđasta mót vetrarins. Ţađ voru leikir í gangi frá ţví snemma á morgnana og frammá kvöld en stelpurnar gátu líka kíkt ađeins á bćinn. Viđ fjölskyldan kíktum á hrauniđ og Eldfelliđ og röltum á Skansinn. Og röltum og röltum um bćinn međ Kristrúnu. Skildum bílinn eftir í Ţorlákshöfn og nýttum skóna vel í Eyjum. - Góđ helgi og dauđţreyttir handboltagarpar sem stútfylltu Herjólf í gćr (eđa skutfylltu).
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.