17.10.2007 | 18:05
Enn einu sinni kaffileysi
Sit úti í hlöðu. Hér er heitt í lofti og til að kóróna ástandið varð veskið eftir heima þannig að ég er ekki borgunarmaður fyrir hressingu. Og langar alveg svakaleg í kaffisopa. Ætti kannski að labba um svæðið og bjóða penna og velyddaða blýanta til kaups.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.