Enn einu sinni kaffileysi

Sit úti í hlöðu. Hér er heitt í lofti og til að kóróna ástandið varð veskið eftir heima þannig að ég er ekki borgunarmaður fyrir hressingu. Og langar alveg svakaleg í kaffisopa. Ætti kannski að labba um svæðið og bjóða penna og velyddaða blýanta til kaups.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband