Færsluflokkur: Bloggar
Fimmtudagur, 20. desember 2007
Vegabréfsáritanir
Mikið er ég heppin að æskulögbrotin á vegabréfsáritunum og skráningum á landamærum eru frá því fyrir daga tölvunnar. Varla nenna ríki að fara 20 ár aftur í tímann með tölvuskráningu slíkra synda. Okkar brot hljóta því að vera fyrnd, Magga, og við verðum varla handjárnaðar þó við hættum okkar einhvern tímann aftur til Prag. Reynslan af skriffinnsku austantjaldslanda var ótrúlegt og kæruleysi interrailferðalanga var ekki alltaf vel liðið á þeim bæjum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 23. nóvember 2007
Vetrardagur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 23. nóvember 2007
Sölumennska
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 22. nóvember 2007
Nóvember á hraðferð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)